Hversdagslegt líf mitt

Ég er ofur normal manneskja međ ofur normal líf og ofur normal fjölskyldu. Ef ţađ vćru myndir í orđabókinni af ofurnormal manneskju, ţá vćri mynd af mér ţar!

Dćmi um ţađ hvers vegna ég er ofurnormal

- ég hlusta á venjulega "hittara" í útvarpinu

- uppáhalds söngvarar og hljómsveitir er ţađ sem vinsćlast er ţá og ţegar.

- Mér finnst Toyota allt í lagi bílar eins og allir ađrir Íslendingar

- Ég lćt telja mér trú um allskonar vitleysu eins og megniđ af ţjóđinni gerir.

- Ég er gift, átti börn fyrst og gifti mig svo, á öll börnin međ sama manninum og viđ vinnum bara 8-17 eins og normalt er.

- Börnin mín eru öll frekar normal en einstök á sinn hátt.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigrún Þorsteinsdóttir

Höfundur

Sigrún
Sigrún

Blogg, blogg, blogg

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 379

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband