Málfrelsi á Íslandi

Stundum ţá efast ég um ađ ég sé hlynt málfrelsi á Íslandi. Mér leiđast til dćmis ótrúlega mikiđ ţegar vitlaust fólk er gjammandi í tíma og ótíma. Einnig leiđist mér ótrúlega mikiđ neikvćđir gjammarar á netinu sem taka hverja fyrirsögnina á fćtur annarri og blogga um hana og ná á einhvern ótrúlegan hátt ađ týna allt ţađ versta til sem hćgt er ađ lesa úr fyrirsögnina eđa upphaf fréttarinnar algjörlega óháđ ţví hvađ greinin fjallar í rauninni um.

En ég hef líklega val til ađ lesa eđa hlusta ekki á ţađ sem ég vil ekki hlusta á. Meira ađ segja facebook skilur ađ manni er ekki hvađ sem er bjóđandi og mér stendur til bođa ađ loka kurteisislega á ţćr raddir sem ég nenni ekki ađ hlusta á. Líklega eina leiđin sem hćgt er ađ fara ef mađur vill vera umburđarlyndur gagnvart málfrelsinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigrún Þorsteinsdóttir

Höfundur

Sigrún
Sigrún

Blogg, blogg, blogg

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband