19.8.2013 | 23:56
Sundlaug í herberginu
Ég kom heim um daginn, þá stóðu framkvæmdir yfir í barnaherberginu, það átti að búa til sundlaug á miðju gólfinu, veggirnir voru hlaðnir með nokkrum handklæðum. Það gekk illa að fylla laugina þrátt fyirr marga lítra sem búið var að hella í hana. Og öll handklæðin orðin blaut svo það gekk líka illa að þurrka upp eftir sundlaugina sem aldrei náði að verða klár.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 19. ágúst 2013
Um bloggið
Sigrún Þorsteinsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar