Að strokka smjör

EB: mamma er ekki smjör búið til úr mjólk

Ég: ég veit ekki, ég held það sé búið til úr rjóma

EB: já eða kannski mjólk

EB: Mamma má ég fá smá mjólk?

Ég: já, já bjargaður þér bara sjálf.

Eftir nokkrar mínútur kem ég niður og sé hvar EB er með stóra skál fulla mjólk og rör úr gjafapappír ofan í skálinni.

Ég: Eva Björg, hvað ertu að gera?

EB: Ég er að búa til smjör, ég sá þetta einu sinni gert, heldurðu að ég þurfi að gera þetta lengi áður en smjörið verður klárt? 


Sundlaug í herberginu

Ég kom heim um daginn, þá stóðu framkvæmdir yfir í barnaherberginu, það átti að búa til sundlaug á miðju gólfinu, veggirnir voru hlaðnir með nokkrum handklæðum. Það gekk illa að fylla laugina þrátt fyirr marga lítra sem búið var að hella í hana.  Og öll handklæðin orðin blaut svo það gekk líka illa að þurrka upp eftir sundlaugina sem aldrei náði að verða klár.

Um bloggið

Sigrún Þorsteinsdóttir

Höfundur

Sigrún
Sigrún

Blogg, blogg, blogg

Ágúst 2013
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband