Heimsókn að austan

Ég er búin að vera með vinkonu í heimsókn í nokkra daga. Við enduðum heimsóknina með nokkrum áfengisglösum niðrí bæ á laugardagskvöldi ómálaðar, illa greiddar í flatbotna skóm og dúnúlpu. Döðruðum við karlmenn og konur af öllum stærðum og gerðum og næsta morgun þegar vinkonan spyrði hvort þetta væri meira hún eða konan sem byggi fyrir austan þá varð einhverjum að orði "líklega ertu með stóran púka inní þér sem ekki er gott að næra of mikið" og eftir það var henni skutlað í flugvélina. Frábær helgi að baki.

Um bloggið

Sigrún Þorsteinsdóttir

Höfundur

Sigrún
Sigrún

Blogg, blogg, blogg

Apríl 2012
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 384

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband