Ætla að segja Já 9. apríl

Er búin að fá nóg af minnimáttarkennd Íslendinga og eilífum ótta við að þeir séu að láta vaða yfir sig.

Þjóðaratkvæðagreiðslur

Er orðin algjörlega á móti þjóðaratkvæðagreiðslum af öllu tagi. Þetta hertekur þjóðfélagið og fólk skiptir sér í fylkingar með og á móti. Mér finnst nægjanlegt að kjósa um ákveðinn hóp af fólki sem tekur þessar ákvarðanir, það er bara nægjanlegt lýðræði fyrir mig.

Spennandi líf

Stundum (frekar oft) þá hef rosalega lítið að segja, eins og í dag, ég átti frábæra helgi með góðri vinkonu, gerði alveg heilan helling. Ég fór í bíó, við kíktum í tvær heimsóknir, við fórum leikhús, kringluna, útað borða á American Style og eitthvað fleira. Samt hef ég ekkert um þetta að segja. Þetta er bara það sem ég gerði og ekkert fór úrskeiðis.

Ég á vinkonu sem gerir frekar lítið, hittir frekar fáa og lifir mun einfaldara lífi en ég. Samt hefur hún alltaf eitthvað að tala um og allt sem hún gerir yfir daginn, ég held þetta sé viss tækni að geta litið á lífið sitt sem spennandi líf. Ég er alveg sátt við mitt líf en lýsingarorðið yfir það er ekki spennandi. Annað fólk virðist alltaf hafa alltaf eitthvað meira að tala um en ég, á það þá eitthvað meira spennandi líf en ég?


Hreyfing

Eins og það er gaman að hreyfa sig, þá er það algjör sóun á tíma.

Um bloggið

Sigrún Þorsteinsdóttir

Höfundur

Sigrún
Sigrún

Blogg, blogg, blogg

Mars 2011
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband