Málfrelsi á Íslandi

Stundum ţá efast ég um ađ ég sé hlynt málfrelsi á Íslandi. Mér leiđast til dćmis ótrúlega mikiđ ţegar vitlaust fólk er gjammandi í tíma og ótíma. Einnig leiđist mér ótrúlega mikiđ neikvćđir gjammarar á netinu sem taka hverja fyrirsögnina á fćtur annarri og blogga um hana og ná á einhvern ótrúlegan hátt ađ týna allt ţađ versta til sem hćgt er ađ lesa úr fyrirsögnina eđa upphaf fréttarinnar algjörlega óháđ ţví hvađ greinin fjallar í rauninni um.

En ég hef líklega val til ađ lesa eđa hlusta ekki á ţađ sem ég vil ekki hlusta á. Meira ađ segja facebook skilur ađ manni er ekki hvađ sem er bjóđandi og mér stendur til bođa ađ loka kurteisislega á ţćr raddir sem ég nenni ekki ađ hlusta á. Líklega eina leiđin sem hćgt er ađ fara ef mađur vill vera umburđarlyndur gagnvart málfrelsinu.


Um bloggiđ

Sigrún Þorsteinsdóttir

Höfundur

Sigrún
Sigrún

Blogg, blogg, blogg

Nóv. 2010
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband